Sýning Hrafnkels Sigurðssonar í i8

Heiðar Kristjánsson

Sýning Hrafnkels Sigurðssonar í i8

Kaupa Í körfu

Hrafnkell Sigurðsson hefur um árabil unnið ljósmyndaverk sem sýna nánasta umhverfi okkar á persónulegan og ferskan hátt. Nýbyggingar, tjöld á fjöllum, snjóskaflar í byggð, rusl af ýmsum stærðum og gerðum, vinnufatnaður, t.d. sorphirðunnar og sjóvinnugallar. Verk hans má iðulega tengja listasögunni, straumum og stefnum í málaralist. Fyrirbærum í málverkum miðalda, „action painting“ frá miðri síðustu öld sem einkenndist af kraftmiklum athöfnum við að koma málningunni á myndflötinn, til nýstrangflatar-listar eða „neo geo MYNDATEXTI Rusl „Auvirðilegt rusl er birt sem fagurfræðilegt fyrirbæri, ...“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar