Hestasýning - Tjörnin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hestasýning - Tjörnin

Kaupa Í körfu

Tólf hross og knapar féllu niður í Reykjavíkurtjörn í miðri ísreið "MÉR leist ekkert á þetta þegar við fórum inn á, það brakaði svo mikið í ísnum og hann var ekki mjög traustvekjandi," segir Sigurður Sigurðarson tamningamaður og knapi. Litlu munaði að illa færi þegar ísinn á Reykjavíkurtjörn gaf sig undan þyngd hrossa og manna sem féllu ofan í kalt vatnið svo aðeins höfuðið stóð upp úr. MYNDATEXTI: Slysið Knaparnir töluðu til hrossanna og reyndu að róa þau niður í öngþveitinu sem myndaðist ofan í vökinni, sem reyndist sem betur fer ekki vera djúp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar