Friðrik Skúlason

Heiðar Kristjánsson

Friðrik Skúlason

Kaupa Í körfu

Á þeim tíma var ég bara með skrifstofu heima hjá mér og lifði á konunni,“ segir Friðrik Skúlason af því hvernig hann fyrir 20 árum lagði grunninn að því sem í dag er umsvifamikið fyrirtæki á sviði vírusvarna og öryggishugbúnaðar. Hjá fyrirtækinu starfa í nú um 40 manns og er framleiðsluvaran seld til stórra og smárra viðskiptavina um allan heim. Ætla má að um milljón tölvunotendur noti þau forrit sem Friðrik Skúlason hefur hannað. MYNDATEXTI Vannýtt auðlind? Friðriki þykir íslenskt hugvit ekki fá að njóta sín til fulls

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar