Te og kaffi, Halldór Guðmundsson og Árni Ragnarsson

Heiðar Kristjánsson

Te og kaffi, Halldór Guðmundsson og Árni Ragnarsson

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Sigmundur Dýrfjörð og Berglind Guðbrandsdóttir stofnuðu fyrirtækið fyrir 25 árum með það að markmiði að kynna Íslendingum gæðakaffi,“ segir Halldór Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins Te og Kaffi. Fyrirtækið flytur inn kaffibaunir frá öllum helstu ræktunarsvæðum, brennir og blandar eftir kúnstarinnar reglum. „Auk þess að selja kaffið okkar í matvöruverslunum þá höfum við lagt áherslu á að bjóða fyrirtækjum og veitingahúsum heildarlausnir og getum fært þeim allt sem við kemur kaffi, frá vönduðum kaffivélum yfir í pappamál,“ segir Halldór. MYNDATEXTI Halldór og Árni Ragnarsson kaffismakkari fylgjast með framleiðslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar