Tryggvi Freyr Elínarson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tryggvi Freyr Elínarson

Kaupa Í körfu

TÖLVUR eru ómissandi tæki í nútímasamfélagi en það er ljóst að þeim börnum fjölgar með ógnarhraða sem eru ánetjuð internetinu og tölvuleikjum,“ segir Tryggvi Freyr Elínarson, markaðsstjóri Responsible Surfing ehf. „Það er líka orðið vaxandi vandamál í fyrirtækjum að starfsmenn nota netið ekki rétt, slæpast meira en góðu hófi gegnir á Facebook eða Youtube, eða freistast jafnvel til að skoða efni sem á ekki við á vinnustaðnum.“ MYNDATEXTI Nauðsynlegt Tryggvi segir netið ómissandi en misnotkun þess geti verið hættuleg og kostnaðarsöm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar