Grindavík , gert klárt fyrir loðnuveiðar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grindavík , gert klárt fyrir loðnuveiðar

Kaupa Í körfu

HANN leit upp frá vinnu sinni, netagerðarmaðurinn þar sem hann vann að flutningi síldarnótar Hákonar EA, aflahæsta skips landsins í fyrra, frá verkstæði og til geymslu, í Grindavík gær. Nótin var í viðgerð í nóvember og desember, en um er að ræða úthafsnót sem er 218,5 metra djúp. Jafngildir það hátt í þrefaldri hæð Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar