Aurum, Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Aurum, Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir

Kaupa Í körfu

„ÉG ÁKVAÐ að skella mér í þetta um leið og ég kom heim frá námi í Kaupmannahöfn árið 1999. Starfsemin byrjaði í rólegheitum: ég opnaði verslun í bakhúsi á Laugaveginum, en svo fór fólk að kvarta yfir því að eiga erfitt með að finna mig svo ég flutti mig hingað niður á Bankastræti.“ Svona lýsir Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir upphafinu að versluninni Aurum sem í dag er orðin stöndugt skartgripafyrirtæki sem selur frumlega íslenska hönnun bæði hér heima og erlendis. MYNDATEXTI Guðbjörg segir árangurinn byggja á stöðugri vöruþróun og vinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar