Ingibjörg Hanna Pétursdóttir.

Heiðar Kristjánsson

Ingibjörg Hanna Pétursdóttir.

Kaupa Í körfu

ÞETTA byrjaði sem lokaverkefni hjá mér við listaháskóla í Hollandi árið 1999. Ég hafði kynnt mér þæfingu í Finnlandi og ákvað að vinna meira með þæfða ull í náminu í Hollandi og þróa efnið frekar. Útkoman varð efni sem lítur öðruvísi út en annað ullarefni, er mjúkt og þægilegt og býður upp á skemmtilegar litablöndur og óvenjulegar útfærslur.“ Svona segir Ingibjörg Hanna Pétursdóttir frá upphafi vörumerkisins HANNA sem í dag framleiðir fjölbreytta fatalínu sem MYNDATEXTI Ingibjörg leyfir möguleikum efnisins að njóta sín í hönnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar