Carbon Recycling International

Carbon Recycling International

Kaupa Í körfu

ÁRIÐ 2006 stofnaði lítill hópur íslenskra og erlendra vísindamanna og fjárfesta fyrirtækið Carbon Recycling International utan um spennandi nýja tækni: – tækni sem gerir kleift að breyta koltvísýringsútblæstri í eldsneyti eins og metanól, bensín og dísilolíu. Í byrjun árs 2010 er ráðgert að verksmiðja fyrirtækisins í Svartsengi byrji að framleiða þetta fljótandi eldsneyti úr útblæstri jarðvarmavirkjunarinnar sem þar er fyrir. MYNDATEXTI Starfsmenn Carbon Recycling International stilla sér upp við frumútgáfu af tækinu sem breytt getur koltvísýringsútblæstri í fljótandi eldsneyti sem m.a. gæti knúið bílaflota landsmanna. KC Tran er fjórði frá vinstri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar