Bjarni Már Gylfason

Bjarni Már Gylfason

Kaupa Í körfu

HAGFRÆÐIN í sinni einföldustu mynd kennir að það sé alltaf hagkvæmast að velja ódýrasta kostinn. Bjarni Már Gylfason er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins og segir dæmið flóknara en svo: „Neytendur standa frammi fyrir vali þar sem spila saman verð og verðmætamat. Við kaupum okkur t.d. ekki alltaf ódýrasta bílinn sem finna má, heldur vegum og metum bæði huglæg og hlutlæg gæði út frá okkar hagsmunamati. Sem betur fer skynja flestir á sama hátt mikilvægi þess að velja íslenskar vörur.“ MYNDATEXTI Bjarni segir neytendur leika lykilhlutverk í að skapa íslensk störf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar