Ljóðalestur í Bláfjöllum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljóðalestur í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

*Ísleifur Friðriksson lyftuvörður les ljóð fyrir óþreyjufulla Bláfjallagesti *Þjónustan er vinsæl og gestir eru komnir á andans topp á undan þeim fjöllótta FÓLK bregður sér á skíði til að hressa upp á líkama og sál en starfsmenn skíðasvæðisins í Bláfjöllum eru búnir að hefja þetta upp á næsta stig. Einn af starfsmönnum svæðisins, Ísleifur Friðriksson, les nefnilega upp góðkunn ljóð fyrir gesti sem bíða við skíðalyfturnar, undantekningarlaust við glymjandi lófatak. MYNDATEXTI: Andans ofankoma Ísleifur þylur upp heilu ljóðabálkana við skíðalyfturnar og fólkið fær aldrei nóg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar