Listasafn Reykjavíkur, Pétur Már Gunnarsson

Heiðar Kristjánsson

Listasafn Reykjavíkur, Pétur Már Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Pétur Már Gunnarsson er ellefti listamaðurinn til að sýna í sýningaröð í D-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningin nefnist Mæri sem ég vil túlka þannig að listamaðurinn vilji brjóta einhver sjónræn eða skynræn mörk. Hins vegar er hluti sýningarinnar leikur að einhvers konar rökrænu stafarugli, þannig að ég hef þessa túlkun mína með fyrirvara um að verið sé að krukka svolítið í túlkun manns MYNDATEXTI Plötuspilari „Umfangsmesta verk sýningarinnar er hringlaga spegill sem virkar eins og plötuspilar.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar