Dýraáhuga frá unga aldri. Auður Franzdóttir

Svanhildur Eiríksdóttir

Dýraáhuga frá unga aldri. Auður Franzdóttir

Kaupa Í körfu

Ræktun ekki mikil vinna fyrir mikinn dýravin Garður | "Ég var bara að leika mér á netinu og rakst á samskipti ræktenda á dýraspjallinu. Þannig kviknaði áhuginn," sagði Auður Franzdóttir, 11 ára hamstraræktandi í Garði, um upphaf áhugans. Hún hefur nú ræktað Syrian-hamstra í kringum eitt ár. MYNDATEXTI: Bjargað Auður bjargaði Skýja Krókus úr gini móður sinnar. Hann er mun minni en aðrir hamstrar úr ræktun Auðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar