Tónleikar - Hljómsveitin Reykjavík og Krummi

hag / Haraldur Guðjónsson

Tónleikar - Hljómsveitin Reykjavík og Krummi

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Reykjavík! hélt mikla rokktónleika í Norræna húsinu á föstudagskvöldið, en tónleikarnir voru hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík. Á tónleikunum lék sveitin efni plötu sinnar, The Blood, í heild sinni, og var ekki annað að sjá en þeir fjölmörgu gestir sem sóttu tónleikana væru ánægðir með frammistöðu Bóasar og félaga. MYNDATEXTI: Reykjavík! plús Krummi í Mínus tók lagið með vinum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar