Töskuviðgerðir - Dagbjartur Dagbjartsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Töskuviðgerðir - Dagbjartur Dagbjartsson

Kaupa Í körfu

Gamlir hlutir ganga í endurnýjun lífdaga í stað þess að enda á haugunum HLUTIR rata nú oftar á viðgerðarstofur og síður á haugana en í góðærinu, ef marka má viðgerðarverkstæði. Hjá radíóverkstæðinu Són í Faxafeni er jafnvel afgreiðsla verkstæðisins nýtt sem geymslupláss undir sjónvörp sem bíða viðgerðar. "Já, það er búið að vera svolítið að gera hjá okkur," segir Þór Ólafsson...Dagbjartur Dagbjartsson hjá Töskuviðgerðinni í Ármúla segir það aukast að fólk komi með ferðatöskur og dömuveski í viðgerð. MYNATEXTI: Bættar Gömlu ferðatöskurnar öðlast nýtt líf hjá Dagbjarti Dagbjartssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar