Bolur og skraut

Bolur og skraut

Kaupa Í körfu

Guðrún Svava Viðarsdóttir klæðskerameistari segir að ekki þurfi mikla saumakunnáttu til slíkra verka og sýnir hér hvernig breyta megi einföldum, svörtum bol í sparilega flík. Guðrún lauk sveinsprófi í klæðskurði árið 1995, meistaraprófi árið 2002 og kennsluréttindum frá Kennaraháskólanum 2005. Hún kennir í dag textíl í grunnskóla og heldur fatasaums- og fatabreytinganámskeið í Kvöldskóla Kópavogs en einnig tekur hún að sér fatabreytingar og nýsaum heima við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar