Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir í Aurum

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir í Aurum

Kaupa Í körfu

Íslensk hönnun hefur verið mjög áberandi undanfarnar vikur og mánuði og Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi verslunarinnar Aurum, hefur ekki farið varhluta af því. Guðbjörg hefur hannað skartgripi í 14 ár og segir mun meira um það að konur kaupi sér sjálfar skartgripi. „Áður fylgdi þetta oft afmælum og öðrum slíkum tilefnum sem vissulega á líka við í dag. En núna er töluvert um að ef konur vilja kaupa sér eitthvað nýtt þá koma þær sjálfar og gera það. Þær bíða ekki eftir gjöfinni.“ MYNDATEXTI Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir: „Þetta eru tímalausir skartgripir og ekki eitthvað sem fólk leggur til hliðar eftir nokkra mánuði eða ár.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar