Þjóðminjasafnið

Heiðar Kristjánsson

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Helga Einarsdóttir safnfræðslufulltrúi fylgdi Regínu Sjöfn Sveinsdóttur, 6 ára, um Þjóðminjasafnið og fræddi hana um hina ýmsu muni. Á safninu er að finna tvö barnaherbergi þar sem krakkar geta fengið að þreifa á og prófa eftirlíkingar af alls kyns hlutum sem vart finnast í umhverfi okkar í dag MYNDATEXTI 20. öldin Ritvélin sem Regína Sjöfn situr við hér er frá því um 1960. Ritvélar voru notaðar áður en tölvur komu til sögunnar til þess að prenta texta á blað. Krökkum í dag þykja oft ritvélar merkilegar því það prentast strax út það sem maður skrifar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar