Þjóðminjasafnið

Heiðar Kristjánsson

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Helga Einarsdóttir safnfræðslufulltrúi fylgdi Regínu Sjöfn Sveinsdóttur, 6 ára, um Þjóðminjasafnið og fræddi hana um hina ýmsu muni. Á safninu er að finna tvö barnaherbergi þar sem krakkar geta fengið að þreifa á og prófa eftirlíkingar af alls kyns hlutum sem vart finnast í umhverfi okkar í dag MYNDATEXTI Vopn Hjálmurinn, sverðið og skjöldurinn sem Regína ber hér er eftirlíking af samskonar vopnum og notuð voru á landnámstímanum. Það er mikil þyngd í hjálminum og verður maður fljótt þreyttur að hafa hann á höfðinu og erfitt að ímynda sér að nokkur geti borið slíkan hjálm lengur en tíu mínútur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar