Kristján Vigfússon

Kristján Vigfússon

Kaupa Í körfu

Með meistaranámi í Evrópufræðum erum við að bregðast við mikilli þörf hjá atvinnulífinu og í stjórnkerfinu fyrir fólk með þverfaglega sérþekkingu á málefnum sem snerta Evrópusambandið og innri markað þess,“ segir Kristján Vigfússon, forstöðumaður nýs meistaranáms í Evrópufræðum sem hefst í Háskólanum í Reykjavík næsta haust. Kristján bendir á að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé stærsti og umfangsmesti viðskiptasamningur sem Ísland hafi gert. „Með honum erum við aðilar að markaði 27 ríkja með um 500 milljónir manna MYNDATEXTI Atvinnulífið og stjórnkerfið hefur þörf fyrir fólk með þverfaglega þekkingu á málefnum sem snerta Evrópusambandið, segir Kristján Vigfússon, forstöðumaður meistaranáms Háskólans í Reykjavík í Evrópufræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar