Landspítalinn baðaður bleiku

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landspítalinn baðaður bleiku

Kaupa Í körfu

ÁÆTLAÐ er að launakostnaður á Landspítala – háskólasjúkrahúsi lækki um tæplega einn milljarð króna á þessu ári að sögn Huldu Gunnlaugsdóttur forstjóra. Hún segir að þessu verði náð fram með því að leggja niður 96 störf. Þar af verði 67 uppsagnir en hinum starfsmönnunum verði boðin önnur stör. Þá verði vinnuferlum breytt, sem muni leiða til fækkunar þeirra sem eru að störfum á kvöldin og um helgar, minni yfirvinnu og hækkunar á vinnuhlutfalli þeirra sem eru með mjög lágt hlutfall

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar