Telma og Magnús

Telma og Magnús

Kaupa Í körfu

Björgvin Björgvinsson, 32 ára bifvélavirki, lést úr húðkrabbameini í maí síðastliðnum. Ekkja Björgvins, Telma Magnúsdóttir, og tengdafaðir hans, Magnús Matthíasson, segja að heilbrigðiskerfið hafi gjörsamlega brugðist en krabbamein Björgvins greindist seint og um síðir eftir að læknar höfðu staðhæft að hann væri heill heilsu. MYNDATEXTI Magnús Matthíasson, tengdafaðir Björgvins Björgvinssonar og Telma Magnúsdóttir, ekkja Björgvins, segja heilbrigðiskerfið hafa brugðist honum. Sjúkdómur hans greindist seint og um síðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar