Mótmælafundur á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmælafundur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

UM tvö hundruð manns mættu til útifundar Radda fólksins á laugardag en hann var sá tuttugasti í röðinni. Kaldur næðingur var í miðborginni og er það talin ein ástæða þess hversu fáir mættu. Ræðumenn voru Marinó G. Njálsson ráðgjafi og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir framkvæmdastýra. MYNDATEXTI Um 200 manns mættu til að mótmæla á laugardeginum á tuttugasta útifundi Radda fólksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar