Bikarmót Íslands í frjálsum íþróttum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bikarmót Íslands í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

*Ólafur Guðmundsson gefur ekkert eftir *Gefur enn kost á sér í landsliðið "TÆKNIN er til staðar, þannig að ef maður heldur sér aðeins við þá gengur þetta upp," sagði Ólafur Guðmundsson frjálsíþróttakappi við Morgunblaðið eftir að hafa farið með sigur af hólmi í 60 metra grindahlaupi í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss um síðustu helgi. MYNDATEXTI: Fljótur Ólafur Guðmundsson, lengst til hægri, svífur yfir grind í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í Laugardalshöllinni á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar