Hvalur 8 tekinn í slipp
Kaupa Í körfu
MIKIÐ starf er framundan í Slippnum í Reykjavík við að gera Hval 8 kláran fyrir hvalvertíðina í vor. Hvalveiðiskipið hefur legið bundið við bryggju í Reykjavíkurhöfn í tuttugu ár og hefur safnað á sig hrúðurkörlum og sjávargróðri, eins og Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, varð áskynja þegar hann skoðaði botn skipsins. Hvalur 9 verður einnig notaður við langreyðarveiðarnar en hann var notaður árið 2006 og þarf ekki mikinn undirbúni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir