Hvalur 8 tekinn í slipp

Hvalur 8 tekinn í slipp

Kaupa Í körfu

MIKIÐ starf er framundan í Slippnum í Reykjavík við að gera Hval 8 kláran fyrir hvalvertíðina í vor. Hvalveiðiskipið hefur legið bundið við bryggju í Reykjavíkurhöfn í tuttugu ár og hefur safnað á sig hrúðurkörlum og sjávargróðri, eins og Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, varð áskynja þegar hann skoðaði botn skipsins. Hvalur 9 verður einnig notaður við langreyðarveiðarnar en hann var notaður árið 2006 og þarf ekki mikinn undirbúni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar