Góðar gulrætur

Sigurður Sigmundsson

Góðar gulrætur

Kaupa Í körfu

Folöldin á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi eru sólgin í sætar gulræturnar sem þau fá öðru hverju til tilbreytingar. Sá skjótti, Galdur, bryður góðgætið af áfergju meðan Seifur hinn leirljósi bíður þess að Guðmundur Böðvarsson snúi fötunni að honum. Grænmetið fellur til hjá garðyrkjubændum í nágrenninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar