Guðrún Alda Harðardóttir og Sigurður Þór Salvarsson

Guðrún Alda Harðardóttir og Sigurður Þór Salvarsson

Kaupa Í körfu

Í næsta mánuði verður opnaður nýr leikskóli í Kópavogi þar sem ekki verður einvörðungu rekinn leikskóli heldur verður þar fræðslusetur, símenntunarmiðstöð og útgáfustarfsemi. Valdefling og lýðræði verður í hávegum haft í þessum leikskóla. Okkar tími er greinilega kominn. .... segja hjónin Guðrún Alda Harðardóttir og Sigurður Þór Salvarsson, en þau stofnuðu nýlega fyrirtækið Sigöldu ehf, sem Kópavogsbær hefur gert þjónustusamning við um að reka nýjan leikskóla í Aðalþingi í Kópavogi. MYNDATEXTI: Hugsjónafólk Guðrún Alda og Sigurður hafa tröllatrú á stefnunni sem þau ætla að vinna eftir í nýja skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar