Gjaldskylda - 12-14 milljarðar fyrir að fullgera húsið

Gjaldskylda - 12-14 milljarðar fyrir að fullgera húsið

Kaupa Í körfu

Margt smátt gerir eitt stórt Þessi sjálfsali í nágrenni hálfbyggðs Tónlistarhúss vekur upp þá spurningu hvort Íslendingar eigi von á því að allir sem eigi leið um svæðið verði skyldaðir til að setja aur í sjálfsala og þannig verði safnað áleiðis í átt að öllum þeim milljörðum sem þarf til að ljúka við Tónlistarhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar