Elísabet Sveinsdóttir

Elísabet Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Íslenski markaðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur 27. febrúar en hann hefur verið haldinn hátíðlegur frá stofnun ÍMARK, félagasamtaka íslensks markaðsfólks, sem varð 20 ára í fyrra. Elísabet B. Sveinsdóttir, formaður stjórnar ÍMARK, segir markaðsdaginn orðinn að skemmtilegri hefð og nokkurs konar þjóðhátíð markaðsfólks á Íslandi. „Um kvöldið er verðlaunaafhendingin Lúðurinn en þá eru valdar athyglisverðustu auglýsingarnar á árinu. Þetta er alltaf gríðarlega skemmtilegt og ég vonast til að margir taki þátt í deginum með okkur þrátt fyrir ástandið á bænum.“ MYNDATEXTI Elísabet B. Sveinsdóttir, formaður stjórnar Ímark: „Ég trúi því að það séu alltaf tækifæri í svona hlutum og oft er gott að endurhugsa hlutina, sérstaklega því það hefur verið hálfgert fyrirhafnarleysi.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar