Öskudagur á Akureyri 2009

Skapti Hallgrímsson

Öskudagur á Akureyri 2009

Kaupa Í körfu

Það er alltaf jafngaman á öskudaginn á Akureyri. Þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður í gær; vind, kulda og smávegis snjókomu, flykktust krakkarnir út í bítið. Oddur Helgi Halldórsson og hans menn í Blikkrás hafa árum saman tekið vel á móti öskudagsliðum. Þar sinnir enginn hefðbundinni vinnu fyrir hádegi; starfsmennirnir eru allir í öskudagsbúningum, hlýða á þá sem koma og gefa einkunn. MYNDATEXTI: Skýr skilaboð Þessi starfsmaður Blikkrásar tók upp starfsaðferðir mótmælenda en var þó meðmæltur því gestirnir þendu raddböndin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar