Öskudagurinn í Kringlunni

Heiðar Kristjánsson

Öskudagurinn í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Undarlegar kynjaverur settu skrautlegan svip á stræti og torg um allt land á öskudaginn EKKERT vantaði upp á hugarflugið hjá skrautlegum krökkum sem völsuðu um götur og verslunarmiðstöðvar um borg og bý í gær. Eins og vera ber á öskudaginn mátti sjá árvissa félaga á borð við vampýrur, prinsessur, ofurmenni, sjóræningja, trúða, smábörn, nornir og hin óhugnanlegustu skrímsli ráfa um með úttroðinn poka í hönd. MYNDATEXTI: Glottir við tönn Jókerinn, auðmaður og vampýra í Kringlunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar