Inga Jessen

Heiðar Kristjánsson

Inga Jessen

Kaupa Í körfu

ÞAÐ erfiðasta við að vera atvinnulaus er hvað það er auðvelt að gera ekki neitt,“ segir Inga Jessen viðskiptafræðingur. Inga er ein þeirra mörgu starfsmanna fjármálageirans sem misstu vinnuna á fyrstu vikum bankahrunsins í október. Hún lýsir viðbrögðum sínum þannig að fyrst hafi henni fundist heimurinn hruninn, þar til hún ákvað að rífa sig upp og reyna að nýta ástandið á jákvæðan hátt. MYNDATEXTI Ég ætla ekki að sitja heima og bíða endalaust,“ segir Inga um atvinnuleysið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar