Norðurlandaráðherrar funda við Bláa lónið

Norðurlandaráðherrar funda við Bláa lónið

Kaupa Í körfu

FORSÆTISRÁÐHERRAR Norðurlanda boðuðu aukna samvinnu í orku-, umhverfis- og loftslagsmálum á fjölsóttu hnattvæðingarþingi í nágrenni Bláa lónsins í gær. Efnahagskreppan var efst á baugi og sögðu ráðherrarnir mikilvægt að hverfa ekki til efnahagslegrar einangrunarstefnu, heldur bæri þvert á móti að sækja í sameiningu fram á sviðum tækni og nýsköpunar. MYNDATEXTI Matti Vanhanen, forsætisráðh. Finnlands, Jens Stoltenberg, forsætisráðh. Noregs, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðh., Anders F. Rasmussen, forsætisráðherra Dana, og Fredrik Reinfeldt, forsætisráðh. Svía.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar