Björgunarsveitin Ársæll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björgunarsveitin Ársæll

Kaupa Í körfu

Á Íslandi eru um 100 starfandi björgunarsveitir, dreifðar um allt land sem hafa þau helstu verkefni að sinna björgunarstörfum, fyrstu hjálp, verndun og gæslu. Björgunarsveitarmenn á Íslandi eru um 3.000 talsins og sinna þeir að meðaltali um 1.200 útköllum á ári. Barnablaðið heimsótti björgunarsveitina Ársæl og fékk þar Borgþór Hjörvarsson, varaformann, til að segja okkur frá helsta hlutverki björgunarsveitanna og Gunnar Þór Kristinsson til að sýna okkur þeirra helsta útbúnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar