Í vitjun

Skapti Hallgrímsson

Í vitjun

Kaupa Í körfu

BOÐLEIÐIR í heilbrigðiskerfinu þurfa að vera mjög stuttar þegar um alvarlega sjúkdóma er að ræða og heilbrigðisstarfsfólk þarf að bera gæfu til að sýna auðmýkt í starfi. Eigi fólk einhvern tíma heimtingu á virðingu og tillitssemi er það tvímælalaust þegar það er við dauðans dyr,“ segir Kristín Sólveig Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, en hún hefur gert rannsókn á reynslu og lífsgæðum fólks með banvæna sjúkdóma MYNDATEXTI Kristín Sólveig í vitjun hjá Ragnari Sigtryggssyni , Gógó, á Akureyri. Gógó var fyrsti landsliðsmaður Akureyringa í knattspyrnu, 1957.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar