Kristín Sólveig Bjarnadóttir

Skapti Hallgrímsson

Kristín Sólveig Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Það er ekki góð tilfinning þegar dauðinn nálgast að vera algjörlega háður þjónustu kerfis sem fólki finnst hafa brugðist sér,“ segir Kristín Sólveig Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur sem gert hefur rannsókn á reynslu og lífsgæðum fólks með banvæna sjúkdóma. Reiði fólks sem fengið hefur ranga greiningu er sérstaklega mikil í garð kerfisins og hún getur smitað hratt út frá sér. MYNDATEXTI Hjúkrun Kristín Sólveig segir ekki manneskjulegt að láta sjúklinga standa eina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar