Háskóli Íslands - brautskráning kandídata

Háskóli Íslands - brautskráning kandídata

Kaupa Í körfu

REKTOR Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, telur að vísindastarf og nýsköpun séu úrræði til að sporna við þeim vandamálum sem við blasa í íslensku þjóðfélagi. Þetta kom fram í ávarpi rektors við brautskráningu kandídata frá Háskóla Íslands á laugardag. „Það skiptir máli fyrir samfélagið að aukin áhersla verði lögð á að styrkja nýja verðmætasköpun sem byggð er á traustum grunni vísindarannsókna við Háskóla Íslands MYNDATEXTI Rektor sagði Íslendinga geta náð sér eftir efnahaglegar hamfarir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar