Halldór Björnsson

Halldór Björnsson

Kaupa Í körfu

Halldór Björnsson langaði að skrifa bók fyrir hinn upplýsta almenning um gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar. Hann segir vísindin vinna hljóðlátlega þó yfirlýsingarnar tengdar faginu hljómi hátt. Hann hélt af stað í verkið vopnaður þekkingu og húmor. MYNDATEXTI Skemmtileg vísindi „Ég rek sögu vísindanna, hvernig menn lærðu það sem þeir hafa lært. Bókin á að hjálpa fólki til að verða betur upplýst. Mig langaði líka til að skrifa skemmtilega bók,“ segir Halldór Björnsson m.a. í viðtalinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar