Hvalur 8 í slippnum

Hvalur 8 í slippnum

Kaupa Í körfu

Skrokkurinn á Hval 8 hefur verið hreinsaður og hrúðurkarlarnir sem tekið höfðu sér bólfestu á honum sjást ekki lengur. Hvalveiðiskipið hefur legið við bryggju í Reykjavíkurhöfn í 20 ár og það var þess vegna ekki undarlegt að ýmiss konar sjávargróður skyldi koma í ljós þegar botninn var skoðaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar