Hjálparstarf kirkjunnar - Styrkur frá Alcoa í Bandaríkjunum

Heiðar Kristjánsson

Hjálparstarf kirkjunnar - Styrkur frá Alcoa í Bandaríkjunum

Kaupa Í körfu

"VIÐ fáum miklu fleira fólk til okkar sem hefur aldrei áður þurft að leita sér hjálpar, og mest er fjölgunin meðal þeirra sem misst hafa vinnuna," sagði Jónas Þórir Þórisson framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar sem í gær tók við veglegum styrk frá Samfélagssjóði Alcoa í Bandaríkjunum. Styrkurinn var 5,8 milljónir og rennur hann óskertur til innanlandsaðstoðar Hjálparstarfsins. MYNDATEXTI: Styrkveiting Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, afhendir Jónasi Þóri Þórissyni styrkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar