Tákn í stað nótna - Tónlistarskóli Reykjanesbæjar

Svanhildur Eiríksdóttir

Tákn í stað nótna - Tónlistarskóli Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Nútímatónlist var þema Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á árlegum degi tónlistarskólanna. Nemendur kynntu sér nútímatónlist allan febrúarmánuð og fluttu afrakstur vinnunnar á tónleikum. Meðal þess sem nemendur gerðu var að semja sjálfir tónverk til flutnings. MYNDATEXTI: Tákn í stað nótna Nemendur í strengjasveitum A, B og C bjuggu til tákn fyrir hvern hljóm í tónverkum sínum. Anna Hugadóttir stjórnaði sveitunum, hér sveit A.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar