Gröfur seldar úr landi - Hrauntak

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gröfur seldar úr landi - Hrauntak

Kaupa Í körfu

Viðskiptavinur í sinni sjöundu ferð hingað til lands Á ANNAÐ hundrað vélar og tæki hafa verið seld úr landi fyrir tilstilli fyrirtækisins Hrauntaks undanfarna fjóra mánuði. Kaupendur eru m.a. frá Evrópu, Suður-Ameríku og Afríku. Í gærdag var Mohamed Amirat frá Alsír að velja vinnuvélar til kaups í sinni sjöundu ferð hingað til lands. MYNDATEXTI: Sala í höfn Sigurður Kr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hrauntaks, Mohamed Amirat, fulltrúi Sarl Ramdami, og Sigurjón P. Stefánsson, sölustjóri Hrauntaks, standa við vinnuvélar á sýningarsvæði fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar