Blómagallerí Hagamel

Heiðar Kristjánsson

Blómagallerí Hagamel

Kaupa Í körfu

Í þessari skreytingu er fallega vafið um kertið muscaria-laukum, corneus-greinum, animónum og veróniku. „Þetta er frekar hefðbundið dæmi um skreytingu frá okkur, að því leyti að notað er saman kerti og blóm. Í fermingarskreytingar notum við mest lifandi blóm og puntum með þeim, aðallega vorblóm eins og laukblóm, anímónur og ranunculus. Það er vinsælt að tvinna svona saman kerti og blóm á fermingarborð og síðan náttúrlega líka að setja blóm í vasa, bæði stök og saman,“ segir Berta Björk Heiðarsdóttir hjá Blómagalleríi á Hagamel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar