Blómahönnun Listhúsinu Laugardal

Heiðar Kristjánsson

Blómahönnun Listhúsinu Laugardal

Kaupa Í körfu

Hún segir mikla vakningu hafa orðið í íslenskum blómum, til dæmis rósum í alls konar litum en einnig noti hún orkídeur í skreytingar. Eina grein sé hægt að nota í tvær, þrjár skreytingar og eins sé hægt að klippa knúppana niður og dreifa á veisluborðið þar sem þær þoli að vera án vatns í þó nokkurn tíma. Þá séu oft gerðar persónulegar skreytingar sem festar séu við fótboltaskó, tennisspaða eða annað sem tengist fermingarbarninu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar