Fermingar / Blómaskreyting Dögg Hafnarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fermingar / Blómaskreyting Dögg Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Ég valdi að nota rauðar rósir í skreytinguna því mér finnst rauður vera vinsælasti nýi liturinn í fermingarskreytingum í ár. Síðan nota ég stálstrá með rósunum sem glæsilegt er að nota með blómum. Í skreytingunni eru líka svartir skrautfuglar og er mikið til af slíkum fylgihlutum hjá okkur, til að skreyta veisluborðið, lengjur til að leggja á borðið, steinar, fuglar, fiðrildi og lítil kertaglös og kerti í öllum litum. Rósir og gerberur eru vinsælar í fermingarskreytingar ásamt öðrum fallegum blómum. Þá er mjög persónulegt að nota eitthvað sem tengist áhugamáli barnsins á veisluborðið,“ segir Anna J. Júlíusdóttir hjá Blómabúðinni Dögg í Hafnarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar