Loftvarnareftirlit á Keflavíkurflugvelli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftvarnareftirlit á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Fimmtíu manna sveit frá danska flughernum kom til Íslands í fyrradag og sinnir loftrýmiseftirliti hér frá og með næsta mánudegi. Fjórar orrustuþotur eru notaðar við verkefnið, sem stendur fram í apríl. Eftirlitið felst í því að fljúga til móts við og fylgja óauðkenndum loftförum sem koma í námunda við landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar