Blaðamannafundur um atvinnumál

Blaðamannafundur um atvinnumál

Kaupa Í körfu

EFLA á atvinnu og búa til ríflega fjögur þúsund ársverk með ýmsum og ólíkum aðgerðum sem ríkisstjórnin hefur samþykkt. Þær eru byggðar á tillögum stýrihóps og var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær að vinna að framgangi ellefu tillagna. Forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu aðgerðirnar á fréttamannafundi í gær og bentu á að þegar einnig væri litið til stöðu fimm verkefna sem tengjast virkjun við Búðarháls og orkutengdum iðnaði, öðrum en fyrirhuguðu álveri í Helguvík, gæti verið um að ræða sex þúsund ársverk á heildina litið MYNDATEXTI Þau Steingrímur J. Sigfússon, Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson útskýrðu aðgerðirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar