Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður

Heiðar Kristjánsson

Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

HELGI HRAFN Jónsson þótti efnilegur básúnuleikari, en örlögin höfðu ætlað honum annað; vegna meiðsla á öxl varð hann að leggja atvinnumennskuna á hilluna á þessu sviði en tók þá upp gítarinn og tók til við að semja lög og syngja. Hann er þó enn að spila á „lúðurinn“ eins og hann kallar svo, hefur til að mynda farið um heiminn með Sigur Rós, Teiti hinum færeyska og dönsku söngkonunni Tinu Dico – lék á 130 tónleikum á síðasta ári víða um heim og er enn að, því rétt náðist í skottið á honum áður en hann hélt til Bandaríkjanna aftur að spila meira með Dico. MYNDATEXTI Víðförull Helgi Hrafn Jónsson stefnir á útgáfutónleika í byrjun apríl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar