Tankar Örfirisey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tankar Örfirisey

Kaupa Í körfu

HB GRANDI hefur fengið leyfi borgaryfirvalda til að taka niður tíu mjölgeyma og tengd mannvirki fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Örfirisey. Búnaðurinn verður fluttur austur á Vopnafjörð og settur upp í fiskimjölsverksmiðju sem fyrirtækið er að reisa þar. Með flutningi búnaðarins frá Reykjavík lýkur áratuga sögu mjöl- og lýsisvinnslu í höfuðborginni MYNDATEXTI Verksmiðjan Mjölgeymarnir við verksmiðju HB Granda hafa sett mikinn svip á nyrsta hluta Örfiriseyjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar