Bæjarlífið

Reynir Sveinsson

Bæjarlífið

Kaupa Í körfu

.... Söfn og sjávarföng er nafn á safnahelgi sem haldin verður á Suðurnesjum um næstu helgi, 14.-15. mars. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í öllum bæjarfélögunum. Þema daganna er sjórinn og það sem tengist sjónum. Veitingastaðir bjóða upp á sjávarrétti. Fyrirlestrar verða um forna útvegsþætti. Boðið verður upp á fjölbreytta tónlistardagskrá, málverkasýningar tengdar hafinu ásamt ljósmyndasýningum, auk fjölda annarra viðburða MYNDATEXTI Ókeypis Frítt er inn á öll söfn um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar